Viðar Örn til Vålerenga

Viðar Örn til Vålerenga

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga í Osló.

Greint er frá þessu á vef Sunnlenska.is þar sem lesa má stutt viðtal við Viðar.

Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl