
27 ágú Viltu fara alla leið með Selfoss?

Langar þig að halda laugardaginn 30. ágúst hátíðlegan og fara alla leið með stelpunum okkar?
Hægt er að kaupa miða á bikarúrslitaleikinn, veitingar í VIP-stúku Laugardalsvallar í hálfleik, kvöldverð á Hótel Selfoss og dansleik á einungis kr. 7.500.
Miðapantanir á netfanginu umfs@umfs.is eða í síma 482-2477.
Áfram Selfoss!