Lyftingar

Símon Gestur Ragnarsson og Bergrós Björnsdóttir, bæði úr Umf. Selfoss, voru verðlaunuð þegar Lyftingasamband Íslands verðlaunaði lyftingafólk ársins 2020 í desember. Símon Gestur sem er nítján ára gamall var valinn ungmenni ársins í flokki U20 ára. Hann keppir nú í -96 kg flokki, en hann keppti í -89 kg flokki fyrr á árinu 2020. Símon Gestur hefur keppt í ólympískum lyftingum