Lyftingar

Þrátt fyrir að töluverðar breytingar megi finna í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á íþróttastarfi hafa þær ekki áhrif á íþróttastarf á Selfossi. Ljóst er að æfingar hjá Umf. Selfoss geta farið fram með hefðbundnum hætti. Ný reglugerð tekur gildi þriðjudaginn 20. október og verður að óbreyttu í gildi til 10. nóvember. Sjá nánar í frétt á vef UMFÍ Sjá nánar í frétt á vef