Alexander Adam æfði við toppaðstæður á Ítalíu

Alexander Adam æfði við toppaðstæður á Ítalíu

Í byrjun febrúar dvaldi Selfyssingurinn Alexander Adam Kuc í æfingabúðum á Sardiníu á Ítalíu. Hann æfði þar með fremstu mótokrossmönnum Póllands. Alexander Adam er að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið í sumar þar sem hann stefnir góðu árangri.

Alexander Adam átti góða daga á Sardiníu.
Ljósmyndir frá foreldrum Umf. Selfoss

Tags: