Íslandsmót á Selfossi

Íslandsmót á Selfossi

Fyrsta umferðin af fimm í Íslandsmótinu í mótokross fer fram í braut Mótokrossdeildar Umf. Selfoss í Hrísmýri á laugardag. Fyrsti flokkur verður ræstur kl. 10:30 og stendur keppnin til rúmlega 15:00. Aðgangseyrir er kr. 500.

Ólafur Atli Helgason með hjólið fast í drullunni.
Mynd: Umf. Selfoss

 

Tags: