Æfingar og ævintýri að Laugalandi

Æfingar og ævintýri að Laugalandi

Laugardaginn 3. maí hélt hópur iðkenda frá Sundeild Selfoss að Laugalandi í Holtum. Þar var haldinn æfinga- og ævintýradagur þar sem blandað var saman æfingum og leik. Þrátt fyrir afleitt veður skemmtu allir sér mjög vel.

Tags: