Aldursflokkamót HSK í sundi

Aldursflokkamót HSK í sundi

Aldursflokkamót HSK í sundi verður haldið á Hvolsvelli (25 m útilaug) þriðjudaginn 13. maí 2014. Upphitun hefst kl. 17.30 og mót kl. 18:00. Skráningar skulu berst til skrifstofu HSK með tölvupósti á netfangið hsk@hsk.is fyrir kl. 24:00 þriðjudaginn 6. maí, Nánari upplýsingar á heimasíðu HSK.