Fréttatilkynning

Fréttatilkynning

Stjórn Sunddeildar Umf. Selfoss hefur ákveðið að slíta samstarfi við Amöndu Marie Ágústsdóttur yfirþjálfara sunddeildar.

Amanda mun sinna þjálfun hjá deildinni út nóvember þegar uppsagnarfrestur rennur út.

Sunddeildin þakkar Amöndu fyrir störf hennar í þágu Umf. Selfoss og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.

Boðað verður til fundar með foreldrum í næstu viku þar sem m.a. verður farið yfir þjálfaramál deildarinnar.