
03 nóv Gleði og góður andi á unglingamóti HSK

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss síðastliðinn sunnudag. Keppt var í þremur aldursflokkum iðkenda 14 ára og yngri. Mótið gekk vel fyrir sig og skemmtu keppendur, þjálfarar og foreldrar sér ljómandi vel.
Ljósmyndir frá áhugasömum foreldrum.