Guggusund | Ný námskeið hefjast 11. janúar

Guggusund | Ný námskeið hefjast 11. janúar

Ný námskeið í Guggusundi – ungbarnasundi hefjast fimmtudaginn 11. janúar og föstudaginn 12. janúar. Kennt er einu sinni í viku í níu vikur.

Eftirfarandi námskeið eru í boði.

Fimmtudaga
Klukkan 17:15 námskeið 2 (ca 7-14 mánaða)
Klukkan 18:00 námskeið 4 (ca 2-4 ára)
Klukkan 18:45 námskeið 5 (ca 4-6 ára)
Klukkan 19:30 byrjendur

Föstudaga
Klukkan 15:45 sundskóli (börn 5 ára og eldri án foreldra)
Klukkan 16:30 námskeið 5 (ca 4-6 ára)
Klukkan 17:15 námskeið 4 (ca 2-4 ára)
Klukkan 18:00 námskeið 5 (ca 4-6 ára)

Skráning er hafin og nánari upplýsingar á guggahb@simnet.is og í síma 848-1626.

Guðbjörg H. Bjarnadóttir
Íþróttakennari