Guggusundi frestað

Guggusundi frestað

Þar sem takmarkanir á samkomum hafa verið hertar verður að fresta því að hefja ný námskeið í Guggusundi – ungbarnasundi sem hefjast áttu fimmtudaginn 29. október, föstudaginn 30. október og laugardaginn 31. október. Tölvupóstur hefur verið sendur á alla sem voru skráðir á námskeið í Guggusundi sem áttu að byrja á námskeiðum í gær, dag og á morgun.

Námskeiðin hefjast aftur um leið og það verður hægt.