Héraðsmót HSK í sundi 2015

Héraðsmót HSK í sundi 2015

Héraðsmót HSK í sundi verður haldið í Hveragerði þriðjudaginn 12. maí 2015. Upphitunhefst kl. 17:15 og keppni kl. 18:00. Skráningar skulu berast á  skrifstofu HSK í síðasta lagi kl. 24:00 miðvikudaginn 6. maí með tölvupósti á netfangið hsk@hsk.is.

Nánari upplýsingar á heimasíðu HSK.

Hvetjið einnig foreldra til að mæta og fylgjast með skemmtilegri keppni.

Tags:
,