Morgunæfingar í sundi

Morgunæfingar í sundi

Nú eftir áramót verður bætt við æfingatímum hjá sunddeildinni. Æfingarnar sem bætast við eru mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 6:45 til 7:45.
Æfingarnar eru fyrst og fremst ætlaðar iðkendum í silfur- og títanhóp en allir sem eru í sunddeildinni geta mætt ef þeir vilja.
Tags: