Skemmtileg lokaæfing hjá bronshóp

Skemmtileg lokaæfing hjá bronshóp

Á síðustu æfingu vetrarins fóru iðkendur í bronshóp í sundlaugina í Hveragerði þar sem þau áttu skemmtilega stund saman.

Sunddeild Selfoss og þjálfarar vilja koma á framfæri þökkum til allra fyrir frábæran vetur í sundi.

Tags: