Sundmót sunddeildar Selfoss

Sundmót sunddeildar Selfoss

Sunddeild Selfoss stóð fyrir skemmtilegu sundmóti í Sundhöll Selfoss sl. laugardag. Keppt var í 50 metra greinum og komu keppendur frá Selfossi og Hamri í Hveragerði.

Það var svo sannarlega líf og fjör í sundlauginni eins og sjá má á myndunum sem Kristján Emil Guðmundsson tók.

_DSF0393 _DSF0252 _DSF0196 _DSF0185 IMG_2079 _DSF0454 _DSF0439 _DSF0436