Sundnámskeið fyrir 5 og 6 ára börn

Sundnámskeið fyrir 5 og 6 ára börn

Árlegt vornámskeið Sunddeildar Umf. Selfoss verður haldið dagana 7.-20. júní í Sundhöll Selfoss. Námskeiðið er ætlað börnum fæddum 2006 og 2007. Einnig verður hópur fyrir börn sem byrjuð eru í skóla og vilja bæta kunnáttuna. Skráningu lýkur 4. júní. Kennari á námskeiðinu er Guðbjörg H. Bjarnadóttir íþróttakennari. Verð 10.000 kr. fyrir 10 kennslustundir. Skráning águggahb@simnet.is eða í síma 848-1626.