
30 júl Sundnámskeið fyrir börn fædd 2008 og 2009

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2008 og 2009 verður haldið í Sundhöll Selfoss 11.-20. ágúst. Kennt verður fyrir hádegi virka daga. Einnig hópur fyrir börn sem eru byrjuð í skóla.
Skráning á netfangið guggahb@simnet.is eða í síma 848-1626. Skráningu lýkur 8.ágúst. Eldri skráningar þarf að staðfesta.
Kennari er Guðbjörg H. Bjarnadóttir íþróttakennari.