Þjálfarar sund

Magnús Tryggvason þjálfar eldri flokka deildarinnar.
Magnús er íþróttakennari að mennt og æfði og keppti í sundi á árum áður. Þjálfari hjá Sundsambandi Íslands.

 

Guðbjörg H. Bjarnadóttir þjálfar yngri flokka. Guðbjörg hefur mikla reynslu af því að starfa við þjálfun og kennslu sunds en hún hefur m.a. kennt ungbarnasund á Selfossi frá árinu 1991.
Guðbjörg er íþróttakennari að mennt og æfði og keppti í sundi á árum áður.