Æfingar að hefjast í taekwondo

Æfingar að hefjast í taekwondo

Vetrarstarfið í taekwondodeildinni hefst föstudaginn 2. september og má finna upplýsingar um æfingatíma á vefsíðu Umf. Selfoss.

Gengið er frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra þar sem á sama tíma er hægt að sækja hvatagreiðslur frá Sveitarfélaginu Árborg.