Æfingar í taekwondo hefjast 28. ágúst

Æfingar í taekwondo hefjast 28. ágúst

Æfingar í taekwondo hefjst aftur miðvikudaginn 28. ágúst. Allar upplýsingar um æfingatíma og æfingagjöld má finna á vefsíðu Umf. Selfoss.

Æfingatímar

Æfingagjöld

Gengið er frá skráningu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni selfoss.felog.is en þar er einnig hægt að nýta frístundastyrk Sveitarfélagsins Árborgar með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.