
22 jan Allir velkomnir á æfingar í taekwondo

Æfingar í taekwondo eru hafnar á ný í Baulu og fara fram á sömu tímum og fyrir áramót.
Öllum er velkomið að koma og prófa æfingar hjá taekwondodeildinni.
Hér á eftir má finna nánari upplýsingar um æfingatíma taekwondodeildarinnar.