Bikarmót TKÍ 11 ára og yngri

Bikarmót TKÍ 11 ára og yngri

Fyrsta bikarmót vetrarins í taekwondo verður haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi helgina 25.-26. október 2014.

Mótið hefst kl. 13:30 á laugardegi og heldur áfram á sunnudegi kl. 9:00.

Mótið er eingöngu ætlað keppendum í minior flokki (keppendur til og með 11 ára aldri, þ.e.a.s. keppendum fæddum 2003 og yngri). Mótið er eingöngu ætlað keppendum sem eru með að lágmarki gula rönd (10. geup).

Upplýsingar um bikarmótið

Bikarmót barna I – Flokkar, tímasetningar og bardagatré

Tags:
,