Glæsilegt vinamót

Glæsilegt vinamót

Það voru nærri 50 keppendur sem tóku þátt í vinamóti á vegum Taekwondodeildarinnar í Iðu á sunnudaginn 9. mars. Árangurinn á mótinu var afskaplega góður og greinilegt að krakkarnir taka stöðugum framförum.

Hér fyrir neðan má skoða öll úrslit mótsins.

Vinamót 2014 Poomsae

Vinamót 2014 Sparring börn

Vinamót 2014 Sparring eldri

Vinamót 2014 Þrautabraut

Flottir krakkar að berjast.
Myndir: Umf. Selfoss/Gissur

Taekwondo Vinamót 2014