HSK mótið í taekwondo

HSK mótið í taekwondo

HSK mótið í taekwondo verður haldið sunnudaginn 14. desember í Iðu á Selfossi.

Mótið byrjar klukkan 10:00 og verður keppt í þremur greinum: Sparring (bardaga), Poomse (form) og þrautabraut. Einnig ætlar taekwondodeild Selfoss að vera með sýningu.

Einnig ber að nefna að það verður beltapróf deginum áður á sama stað með um 60 próftökum og byrjar það klukkan 13:00.