Taekwondoæfingar hjá öllum hópum

Taekwondoæfingar hjá öllum hópum

Æfingar í taekwondo hefjast í sal taekwondodeildarinnar á 2. hæð í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, föstudaginn 25. ágúst.

Æfingar hjá yngri hópum fara fram á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum en eldri hópar æfa alla virka daga. Ef aðsókn eykst frá seinasta tímabili gætu bæst við byrjendatímar á þriðjudögum og fimmtudögum.

Upplýsingar um þjálfara og æfingatíma