Á annað hundrað krakkar á námskeiðum hjá Ungmennafélaginu

Á annað hundrað krakkar á námskeiðum hjá Ungmennafélaginu

Það eru vel á annað hundrað krakkar sem skemmta sér konunglega á sumarnámskeiðum Umf. Selfoss þessa dagana. Eins og myndirnar gefa til kynna var nóg um að vera í dag.