Aðalfundur Umf. Selfoss

Aðalfundur Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.00.  Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Íþróttakarl og íþróttakona Umf. Selfoss tilkynnt.  Kaffiveitingar.  Allir velkomnir.  Aðalstjórn.