Æfingar hjá lyftingadeild Selfoss

Æfingar hjá lyftingadeild Selfoss

Nýstofnuð lyftingadeild Umf. Selfoss stendur fyrir æfingum í kraftlyftingum þriðjudaga og fimmtudaga kl 17:30 og æfingum í ólympískum lyftingum alla miðvikudaga klukkan 6:00-7:00, klukkan 12:05-12:55. klukkan 16:30-17:30 og loks klukkan 18:30-19:30.

Hægt er að skrá sig í deildina í afgreiðslu CrossFit Selfoss eða með þvi að senda tölvupóst á crossfitselfoss@crossfitselfoss.is.