Bikarmót í hópfimleikum á Selfossi á laugardaginn

Bikarmót í hópfimleikum á Selfossi á laugardaginn

Bikarmót FSÍ í hópfimleikum verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla við Sólvelli á Selfossi laugardaginn 17. nóvember. Keppni fer fram í meistarflokki kvenna og karla, 1. flokki kvenna og karla og 2. flokki kvenna. Almenn upphitun hjá meistaraflokki hefst kl. 10:30, en keppnin sjálf kl. 12:00. Almenn upphitun í 1. og 2. flokki hefst kl. 13:300. Áætluð mótslok eru kl. 18:00.

Meistaraflokkur:

Almenn upphitun 10:30
Dómarafundur 10:40
Þjálfarafundur 10:35
Upphitun á áhöldum 10:50
Upphitun lokið 11:40
Innmars 11:50
Keppni 12:00
Keppni lýkur 12:50
Verðlaun 13:00
Mótslok 13:15

 

Meistaraflokkur
Gólf Dýna Tramp  Upphitun   Keppni 
Stjarnan Ármann  Gerpla KK  10:50 12:00
Gerpla Selfoss Ármann 11:00 12:10
 Gerpla KK  Stjarnan Selfoss 11:10 12:20
Ármann Gerpla Stjarnan 11:20 12:30
Selfoss Gerpla KK Gerpla 11:30

12:40

      11:40

12:50

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1. og 2. flokkur:

Almenn upphitun 13:30
Dómarafundur 13:40
Þjálfarafundur 13:35
Upphitun á áhöldum 13:50
Upphitun lokið 15:30
Innmars 15:40
Keppni 15:50
Keppni lýkur 17:30
Verðlaun 17:40
Mótslok 18:00

 

1. og 2. flokkur
Gólf Dýna Tramp  Upphitun   Keppni 
Selfoss 2.fl. Gerpla 1.fl. KK  Fimak 2.fl. 13:50 15:00
Stjarnan 1.fl. Selfoss 1.fl. Stjarnan 2.fl. 14:00 16:00
Gerpla 1.fl. Selfoss 1.fl. KK Gerpla 2.fl 14:10 16:10
Fimak 1.fl. Selfoss 2.fl. Gerpla 1.fl. KK 14:20 16:20
Fimak 2.fl. Stjarnan 1.fl.  Selfoss 1.fl. 14:30

16:30

Stjarnan 2.fl. Gerpla 1.fl. Selfoss 1.fl. KK 14:40

16:40 

Gerpla 2.fl. Fimak 1.fl Selfoss 2.fl. 14:50

16:50 

Gerpla 1.fl. KK Fimak 2.fl Stjarnan 1.fl. 15:00

17:00 

Selfoss 1.fl. Stjarnan 2.fl. Gerpla 1.fl. 15:10

17:10 

Selfoss 1.fl. KK Gerpla 2.fl. Fimak 1.fl. 15:20

17:20 

      15:30

17:30