Borðtennis á Selfossi

Borðtennis á Selfossi

Æfingar í borðtennis á vegum borðtennisnefndar Umf. Selfoss hefjast 11. september.

Æfingar fara fram í Fjallasal Sunnulækjarskóla á tvisvar í viku. Á miðvikudögum og föstudögum klukkan 17:30 – 19:00. Æfingar eru sameiginlegar fyrir 5.-10. bekk grunnskóla.

Þjálfari er Stefán Birnir Sverrisson. Best er að vera í hefðbundnum íþróttafötum á borðtennisæfingum, þ.e. stuttbuxum, bol og strigaskóm. Enginn annar búnaður áskilinn.

Tags: