Byrjendanámskeið í ungbarnasundi

Byrjendanámskeið í ungbarnasundi

Nýtt námskeið fyrir byrjendur í ungbarnasundi hefst laugardaginn 25. apríl. Kennt verður út maí á laugardögum klukkan 10 fyrir hádegi og einnig fimmtudaginn 14. maí (uppstigningardag) klukkan 13:15. Alls 7 tímar.

Það eru örfá pláss laus. Skráning á guggahb@simnet.is eða í síma 848-1626.

Tags: