Dagskrá fyrir íþrótta- og útivistarklúbbinn

Dagskrá fyrir íþrótta- og útivistarklúbbinn

Íþrótta- og útivistarklúbburinn verður staðsettur í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, fyrstu vikuna í sumar. Eftir það verður hann í Vallaskóla.

Dagskrá fyrir íþrótta- og útivistarklúbbinn liggur fyrir og má nálgast hana með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Dagskráin getur breyst vegna veðurs.

Dagskrá íþrótta- og útivistarklúbbs