Fjórir spiluðu gegn kvennalandsliðinu

Fjórir spiluðu gegn kvennalandsliðinu

U-17 àra landslið karla lék um seinustu helgi æfingaleiki gegn A-landsliði kvenna sem er í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í Serbíu. Fjórir Selfyssingar léku með 17 àra liðinu en þeir eru Àrni Guðmundsson, Hergeir Grímsson, Ómar Ingi Magnússon og Sævar Ingi Eiðsson.

Kvennalandsliðið vann fyrri leikinn en stràkarnir þann síðari sannfærandi.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.