Fjórir spiluðu gegn kvennalandsliðinu

Fjórir spiluðu gegn kvennalandsliðinu

U-17 àra landslið karla lék um seinustu helgi æfingaleiki gegn A-landsliði kvenna sem er í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í Serbíu. Fjórir Selfyssingar léku með 17 àra liðinu en þeir eru Àrni Guðmundsson, Hergeir Grímsson, Ómar Ingi Magnússon og Sævar Ingi Eiðsson.

Kvennalandsliðið vann fyrri leikinn en stràkarnir þann síðari sannfærandi.