Frestað – Aðalfundur Umf. Selfoss

Frestað – Aðalfundur Umf. Selfoss

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss, sem fara átti fram fimmtudaginn 16. apríl, verið frestað um óákveðinn tíma.

Ný dagsetning verður auglýst um leið og hún liggur fyrir.

Aðalstjórn Umf. Selfoss