
09 júl Fréttabréf UMFÍ | Unglingalandsmóti frestað

Framkvæmdanefnd Unglingalandsmóts UMFÍ hefur ákveðið, í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis og Almannavarna, að fresta mótinu sem fara átti fram á Selfossi um komandi verslunarmannahelgi um eitt ár.