Guggusund – Ný námskeið hefjast 25. ágúst

Guggusund – Ný námskeið hefjast 25. ágúst

Ný námskeið í Guggusundi – ungbarnasundi hefjast fimmtudaginn 25. ágúst og föstudaginn 26. ágúst.

Eftirfarandi hópar eru í boði:
– Ungbarnasund fyrir 0-2 ára
– Barnasund fyrir 2-4 ára
– Sundnámskeið fyrir 4-6 ára
– Sundskóli fyrir börn fædd 2011 og eldri

Skráning og upplýsingar á guggahb@simnet.is og í síma 848-1626

Guðbjörg H. Bjarnadóttir
Íþróttakennari
Sunddeild Umf. Selfoss