Heimaleikir í 4. flokki

Heimaleikir í 4. flokki

Á laugardag fara fram tveir handboltaleikir á Selfossi þegar bæði liðin í 4. flokki karla leika. Yngra árið ríður á vaðið kl. 13:30 og spilar gegn Gróttu. Strax á eftir, eða kl. 15:00, mætir eldra árið liði HK.

Hvetjum við sem allra flesta til að mæta og sjá strákana spila.