Héraðsmót HSK í skák

Héraðsmót HSK í skák

Héraðsmót HSK í sveitakeppni í skák verður haldið í Selinu á Selfossi þriðjudaginn 21. nóvember 2017 og hefst kl. 19:30. Tefldar verða atskákir og skipa fjórir einstaklingar hverja sveit, óháð aldri eða kyni. Skráningar berist á hsk@hsk.is fyrir 20. nóvember.

Tags: