Íþrótta- og útivistarklúbburinn flyst í Vallaskóla

Íþrótta- og útivistarklúbburinn flyst í Vallaskóla

Íþrótta- og útivistarklúbburinn verður frá og með morgundeginum (miðvikudegi) með aðsetur í Vallaskóla. Gengið er inn í portinu þar sem gervigrasvöllurinn er. Eru foreldrar beðnir að koma með börn sín þangað.