Líf og fjör á Selfossvelli

Líf og fjör á Selfossvelli

Það var líf og fjör á Selfossvelli þegar sumarnámskeiðin hjá Ungmennafélaginu hófust. Eins og myndirnar bera með sér voru það bæði einbeittir og kátir krakkar sem léku sér í blíðunni. Myndir frá námskeiðum í handboltanum og fimleikunum birtast á síðunni á morgun.

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.