Lokahóf handknattleiksakademíunnar og 3. flokks

Lokahóf handknattleiksakademíunnar og 3. flokks

Í lok maí var sameiginlegt lokahóf handknattleiksakademíunnar og 3. flokks haldið.  Eins og undanfarin ár fór fögnuðurinn fram í Tíbrá í bongóblíðu.  Ýmis verðlaun voru veitt og hin hátíðlega útskrift handknattleiksakademíunnar fór fram, í ár útskrifuðust níu nemendur.  Að því loknu var svo grillað ofan í mannskapinn.

 

 

 

3. flokkur kvenna
Markadrottning: Tinna Sigurrós Traustadóttir
Framför & ástundun: Þrúður Sóley Guðnadóttir
Varnarmaður ársins: Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir
Leikmaður ársins: Tinna Sigurrós Traustadóttir

3. flokkur karla
Markakóngur: Sigurður Snær Sigurjónsson
Framför & ástundun: Árni Ísleifsson
Varnarmaður ársins: Hans Jörgen Ólafsson
Leikmaður ársins:  Jón Þórarinn Þorsteinsson

Handknattleiksakademían
Lyftingabikarinn: Gunnar Kári Bragason
Afrek ársins: Tinna Sigurrós Traustadóttir
Afreksmaður akademíunnar: Jón Þórarinn Þorsteinsson

Útskriftarnemar
Arnar Daði Brynjarsson
Ólafur Áki Andrésson
Árni Ísleifsson
Elvar Elí Hallgrímsson
Hólmfríður Arna Steinsdóttir
Inga Sól Björnsdóttir
Ísak Gústafsson
Jón Þórarinn Þorsteinsson
Þrúður Sóley Guðnadóttir

 

Allir viðstaddir útskriftanemar, á myndina vantar Arnar Daða og Hólmfríði Örnu

 

Þrúður Sóley fékk verðlaun fyrir framför og ástundun í 3. flokki kvenna

 

Elínborg Katla var valin varnarmaður ársins í 3. flokki kvenna

 

Tinna Sigurrós var markahæst og leikmaður ársins í 3. flokki kvenna

 

Sigurður Snær var markahæstur í 3. flokki karla, Daníel Víðisson tók við verðlaununum fyrir hans hönd

 

Árni Ísleifs fékk verðlaun fyrir framför og ástundun í 3. flokki karla

 

Hans Jörgen var valinn varnarmaður ársins í 3. flokki karla

 

Jón Þórarinn var valinn leimaður ársins í 3. flokki karla

 

Gunnar Kári fékk lyftingabikarinn í akademíunni

 

Tinna Sigurrós átti afrek ársins í akademíunni

 

Jón Þórarinn var valinn afreksmaður akademíunnar