Maturinn hennar Möggu – Gleðysveynar Selfoss

Maturinn hennar Möggu – Gleðysveynar Selfoss

Gestir okkar á „Matnum hennar Möggu“ föstudaginn 25. nóvember kl. 12:00 verða félagar okkar í jólasveinanefnd Umf. Selfoss. Þessir miklu gleðysveynar hafa frá mörgu að segja frá fjörtíu ára samstarfi sínu og Umf. Selfoss við jólasveinana í Ingólfsfjalli.

Tekið er við skráningum í matinn hennar Möggu á netfangið umfs@umfs.is og síma 894-5070 til miðnættis fimmtudaginn 24. nóvember.

Maturinn verður í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, að Engjavegi 50. Gjaldið er kr. 2.500- og eru allir velkomnir, Selfyssingar og ekki Selfyssingar.

Þeir sem vilja spjalla saman geta mætt fyrr og verið lengur. Um að gera að njóta stundarinnar í félagsheimilinu okkar.