Námskeið fyrir ungt fólk

Námskeið fyrir ungt fólk

Evrópa unga fólksins (EUF) styrkir þá sem starfa í æskulýðsgeiranum eða eru virkir í félögum ungs fólks til að sækja námskeið á vegum systurskrifstofa Evrópu unga fólksins víða í Evrópu. Námskeiðin snúast um að læra betur á óformlegt nám, skipuleggja verkefni innan Erasmus+, starf með ungu fólki og fleira.

Kynntu þér málið á vef EUF á Íslandi