
08 apr Nettilboð Jako framlengt út apríl
Posted at 08:00h
in Fimleikar, Fréttir, Frjálsíþróttir, Handbolti, Júdó, Knattspyrna, Mótokross, Rafíþróttir, Sund, Taekwondo

Nettilboði Jako fyrir félagsmenn Umf. Selfoss hefur verið framlengt út apríl.
Það verður boðið upp á frábær nettilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.