Ný námskeið hefjast á mánudag

Ný námskeið hefjast á mánudag

Nýtt tveggja vikna námskeið í Íþrótta- og útivistarklúbbnum (fyrir börn fædd 2005-2010) hefst á mánudag og verður staðsett í Vallaskóla.

Allar nánari upplýsingar og skráningar má fá í netfanginu sumarnamskeidumfs@gmail.com eða í síma 868-3474. Einnig er hægt að skrá börnin í klúbbinn á staðnum.

Þá minnum við einnig á að þriðja knattspyrnunámskeið sumarsins hefst á mánudag og kallast námskeiðið „Selfoss námskeið“. Skráning og frekari upplýsingar um námskeið deildarinnar eru á netfanginu knattspyrna@simnet.is.