01 jan Nýárskveðja frá Ungmennafélagi Selfoss
Stjórnir og starfsfólk Ungmennafélags Selfoss senda Selfyssingum öllum nær og fjær hugheilar óskir um farsæld á nýju ári og þakka samstarfið á liðnu ári.
Við hlökkum til komandi árs og þeirra tækifæri sem það ber í skauti sér. Með áframhaldandi góðri samvinnu og trú á eigin getu náum við enn betri árangri á næsta ári.