Nýr hópleikur hefst á laugardaginn

Nýr hópleikur hefst á laugardaginn

Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 28. september. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl. 11-13 alla laugardaga í vetur.

Einnig er hægt að skrá sig í hópleikinn á slóðinni www.tippleikur.is/selfoss.

Styrkjum félagstengslin og mætum í Tíbrá á laugardagsmorgnum. Þar er alltaf heitt á könnunni og bakkelsi á boðstólum frá Guðnabakaríi.

Láttu vini þína, félaga og fjölskyldu vita og hvettu alla til að mæta með okkur. Við hlökkum til að sjá þig.

Selfoss getraunir

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.