Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Ljóst er að samkomutakmarkanir sem heilbrigðisráðherra kynnti í kvöld munu ekki hafa áhrif á æfingar Umf. Selfoss sem geta farið fram með hefðbundnum hætti.

Sjá nánar í frétt á vef UMFÍ

Sjá nánar í frétt á vef ÍSÍ

Sóttvarnarreglur sem ráðherra gaf út gilda bara á höfuðborgarsvæðinu. Því er heimilt að æfa og reyndar líka keppa, í íþróttum utan höfuðborgarsvæðisins.

Frétt heilbrigðisráðuneytisins