Opið fyrir skráningar í handbolta og taekwondo

Opið fyrir skráningar í handbolta og taekwondo

Búið er að opna fyrir skráningar í handbolta og taekwondo í skráningar- og greiðslukerfinu Nóra.

Stefnt er að því að opna fyrir skráningar í sund og júdó föstudaginn 22. ágúst.

Rétt er að taka fram að forskráningu í fimleika lauk sunndaginn 10. ágúst en til að skrá sig í fimleika er rétt að senda tölvupóst á fimleikarselfoss@simnet.is.

Tilkynning verður sett inn á heimasíðuna þegar búið er að opna fyrir fleiri skráningar.