Rætt um framtíð landsmóta

Rætt um framtíð landsmóta

Félagar í Umf. Selfoss tóku þátt í góðum og gagnlegum umræðum um landsmótshald UMFÍ á stefnumótunarfundi í Selinu þann 23. mars sl. Fundargerstum var skipt upp í hópa og var fjallað  um landsmót UMFÍ, landsmót 50+ og unglingalandsmótin. Mest var rætt um landsmót og unglingalandsmót, en HSK er nýbúið að halda þessi mót hér á Selfossi. Flestir sem sátu fundinn höfðu tekið virkan þatt í framkvæmd mótanna og höfðu því mikið til málana að leggja.

 Sagt var frá fundinum í fréttabréfi HSK.